| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sóttum heim at Helga

Bls.194


Tildrög

Vísuna kveður Þorgils við Guðrúnu Ósvífursdóttur eftir víg Helga Harðbeinssonar banamanns Bolla Þorleikssonar manns Guðrúnar.

Skýringar

Vísan er undir runhendum hætti (runhenda hin minnsta að tali Snorra).
Sóttum heim at Helga,
hrafn létum ná svelga;
ruðum fagrröðuls eiki
þás fylgðum Þorleiki.
Þría létum þar falla,
þjóðnýta görvalla
hjalms allkæna þolla,
Hefnt teljum nú Bolla.