| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sveinar runnu sveitum frá,

Heimild:Safnamál 18
Bls.2


Tildrög

Bjarni hlustar á hófadyn, er gangnamenn ríða í göngur:
Sveinar runnu sveitum frá,
syngja kunnu braginn.
Gneistar brunnu götum á
gangnasunnudaginn.


Athugagreinar

Stundum er fyrsta hendingin höfð svo: „Seggir runnu sveitum frá“