| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Svo var nú sagt til forna

Bls.284


Um heimild

Í Blöndu segir að stakan sé tekin úr handritinu Lbs. 1432 4to.


Tildrög

„Einu sinni var séra Magnús á ferð með manni nokkrum, og fóru þeir hjá hól einum, er menn héldu huldufólk búa í. Þá segir maðurinn: Búa hér illir álfar, á eg að trúa því? Prestur svaraði:“
Svo var nú sagt til forna
þeir sæust hér kveld og morgna,
en máske þeir minnki núna
fyrst menn hafa ei á þeim trúna.