| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Horfið á höldar djarfir

Bls.9


Tildrög

Skýring með vísunni:
„Um Haga í Húnavatnsþingi [fyrir 1685], þegar hann [þ. e. Páll] var ungur í kaupstaðarreisu með föður sínum. Þeir stóðu við og drukku brennivíns skál og sneru hestunum heim að bænum. Lögmaður kvað á meðan, en faðir hans sagði nóg væri í borið, og bað guð að fyrirgefa honum.“

Skýringar

* Þar eru mestu flatlendis forarmýrar í kring, JOlGrv. [þ.e. Jón Ólafsson úr Grunnavík].
Horfið á, höldar djarfir,
hér er ei gott að vera,
vott engi, völlr ósléttur,
vatnið má drepa skatna;*
húsið er hvert að vísu
sem haugr gamalla drauga;
betra er að búa í Víti
og bagaminna en í Haga.