| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þorbergur með þreytta lund

Höfundur:Erlendur Hansen


Tildrög

Erlendur segir sjálfur svo frá tildrögum vísunnar:
„Vísuna gerði eg er við Þorbergur Þorsteinsson  vorum staddir í gamla húsinu við Skagfirðingabraut 6 hjá Jósef Stefánssyni. Komið var fram í miðjan ágúst og Þorbergur ekki farinn að hefja slátt á túninu á Sauðá, en hann bjó þar þá.“

Úr bréfi til skrásetjara, Kristjáns Eiríkssonar.
Þorbergur með þreytta lund
þuklar um jarðarstráin.
Alla sína ævistund
er að dengja ljáinn.