Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þyt leit eg fóthvatan feta

Höfundur:Jón Þorláksson
Flokkur:Hestavísur

Skýringar

Athugasemd við vísuna í útgáfu:
„Um Þyt, reiðhest Ólafs Stiptamtmanns Stephánssonar. – eptir þrem handritum.“
Þyt leit eg fóthvatan feta,
fold hark en mold sparkið þoldi,
grjót fauk, því gat vakur skotið,
gekk tíðum þrekkhríð á rekka;
rauk straumur, ryk nam við himin,
rétt fór og nett jór á spretti;
ei sefast ákafa lífið;
öll dundu fjöll, stundi völlur.