Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Pétur mætti í hreppstjóra hökli

Höfundur:Egill Jónasson
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Um Pétur Jónsson í Reynihlíð og Filippus hertoga.
Pétur mætti í hreppstjóra hökli
hneigði og beygði sig þvers og kurs.
"e;Ætt okkar mætist í Auðunni skökli
við erum víst skyldir Filippus."e;