Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Egill Jónasson 1899–1989

116 LAUSAVÍSUR
Egill var fæddur á Tumsu í Aðaldal (nú Norðurhlíð) í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jónasar Þorgrímssonar og konu hans, Friðriku Sigríðar Eyjólfsdóttur. Kornungur flutti hann með foreldrum sínum að Hraunkoti í Aðaldal og þar ólst hann upp. Á unglingsárum var hann nokkuð í vinnumennsku og kaupamennsku og einn vetur við nám í Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann flutti síðan til Húsavíkur og stundaði þar ýmis störf. Árið 1922 kvæntist hann Sigfríði Kristinsdóttur og bjuggu þau hjón á Húsavík til æviloka. – Egill var einn þekktasti hagyrðingur   MEIRA ↲

Egill Jónasson höfundur

Lausavísur
Að ég fljóði fylgdi á veg
Að guð muni hafa ætlað
Að þér lið var oft á sjó
Aðeins fjórir færðu í letur
Afkastað hef ég á við tvo
Afleiðing hans fyrsta fikts
Allt er í lagi okkur hjá
Askja þagnar þegar Krúsjeff springur
Atvinnu það ein er grein
Augun komast hæst að hné
Á bókinni finnst mér flaustur
Á mér skartar lítillæti
Á ráði mínu er ljótur ljóður
Áður rann Laxá hrein í haf
Bergmann sýnir margar myndir
Bilar kjarkur bogna hné
Blessuð jörðin vill bæta og laga
Dagur líður kemur kvöld
Dáði ég sjónvarpsvipinn þinn
Dreifir yfir svartan sjá
Eðlilegan ávöxt bar
Ef að Helgi eignast börn
Ei mér líkar útvarpið
Eigðu þetta yndið mitt
Eiginlega ekki telst
Einar Ben er örðugur
Einhver setur matarmet
Ekkert hik við hendingar
Ekki er bjart þitt ævihaust
Ekki er gefið ekki brynnt
Ekki er kyn þótt veður vont
Ekki fékk ég undirtekt
Ekki tipla þurftu þá
Ekknastyrkur á að hækka
Endilanga Hrokkinskinnu á hálftíma ég las
Engin klipping eða rakstur
Enn er honum um það kennt
Erfingjunum efnasnauðum
Ertu enn Herra að hegna mér
Ég er gamall það glöggt ég finn
Ég get ekki lesið ég get ekki skrifað
Ég hef farið margs á mis
Ég hélt ég fengi að húka kyr
Ég í draumi náðar njóta má
Ferð var góð um lög og lönd
Fénaðurinn fer úr hor
Fiskimenn veiða bændur stunda bú
Fiskinn sígur flóin smá
Fjölgunar er fallin von
Fyrir eðli ótuktar
Fyrir tímann forlög grá
Fyrrum þótti lýti lands
Fæddur er á Fossi einn
Fögrum rómi farinn hlær
Gegnum landið lygn og beinn
Gengi manna mjög er valt
Gjarnan vil ég gera skil
Gleymméreyin gefur arð
Hann er að tálga hraungrýti
Heims úr leiknum alveg er
Heldur betur heiður jók
Helgi röskan róður tók
Hér er normalhitastigið
Hin fjörmikla gná uppá borðið sér brá
Hitabylgja hafði gert
Hnípnir þröngan hafa kost
Hún er eins og fallegt fé
Hver er sá halur hærugrár
Í hjarta ég kenni unaðsyl
Ísfeld er skáld það er engin vafi
Jón er alveg eins og þeir
Karl að sunnan kominn er
Kristján gengur um með angur
Kvenfólkið gaf oss góðar stundir
Lífið hefur þig grettan gert
Ljóminn slær á Baldurs brá
Ljót er þessi hrossahjörð
Ljót og ryðguð læsing er
Læknarnir bregðast lýðsins vonum
Margt er það sem miður fer
Máninn var þeim ljúfur og lipur
Menn sem flytja stað úr stað
Merking orðanna mörgum dylst
Mér er sama hvert ég keyri
Mér virðist líka vatnskassinn
Mig vantar eðli ofurmanna
Minnast vil ég merkisdags
Nálægt tommu ég eftir á
Nú er ég loksins sagður vera sætur
Nú er von um sigur að sjatna
Nú kvíði ég ekki þó fari í fjúk
Næstum virðist bóndinn búinn
Óska ég þér af allri sál
Pétur í Halldóru hérumbil hvarf
Pétur mætti í hreppstjóra hökli
Rauðir standa rassar út úr rifnum buxum
Ritstjórar blekkja börn og flón
Sagan illan enda fékk
Selur allt sem selja kann
Sigfríði ég sagði við
Sigurveig varð hissa hreint
Skuldir vaxa Skagfirðinga
Stakk mig vafi heiðurshnýfli
Sú dæmalausa gestrisni hjá Dalamönnum var
Til Ólafs fáir anda kalt
Tökin herðir tíðarfar
Um afglöpin þú heldur vörð
Undarlega burt er bægt
Vafasöm ég verkin tel
Varla Karl að virðing stígur
Þegar flón sér hreykir hátt
Þessi gamla list að lifa
Þessi skræku hrunda hljóð
Þið eruð hreint að hníga á
Þurfa mikið þessi fljóð
Öllum þeim er sæmdir sýndu