| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Nú kvíði ég ekki þó fari í fjúk

Höfundur:Egill Jónasson


Tildrög

Svar til Steingríms í Nesi í Aðaldaler hann hafði fengið sent hangikjötslæri frá honum með þessari vísu: ?Ég lýsi yfir því og læt á blað að lærið er á réttum stað hjá þér vinur úr því að ærin er hætt að nota það.?
Nú kvíði ég ekki þó fari í fjúk
fyrst að er hlaupið á snærið.
Af lyktinni einni er sálin sjúk
og Sigríður klappar á lærið.