| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skýringar

Þessi vísa er held ég ekki eftir Egil heldur sett saman af Helga Hálfdanarsyni, þá lyfsala á Húsavík. (Hjalti Pálsson.)
Hver er sá halur hærugrár,
-heillin mín segðu ekki meir,-
sem drekkur í botn hvert titrandi tár,
tilbiður guð sinn og deyr.