| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Friðgeir var á ferðalagi og hafði tapað hesti sínum. Í leit að honum hitti hann mann sem spurði hann að heiti. Friðgeir svaraði með þessu þríhenda stikluviki.
Ég hef þrammað lands um leir,
Ljónavatns úr þingi.
Eik þó rammi aldrei meir
er frá Hvammi og heiti Geir.