| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þegar Finnur Magnússon prófessor var 11 eða 12 ára gamall, kom hann í fyrsta sinn á Alþingi. Komst þá upp um meðreiðarsvein einhvers höfðingja að hann hefði stolið tveimur setum úr lögréttustólum og falið þær í bóli sínu. Um þetta ortu ýmsir og fengu Finn til að skrifa um það og senda piltinum. Þessari ferskeytlu bætti hann við frá eigin brjósti og þótti hún best gerð.

Skýringar

En fyrst kistu enga hef
og ekki um poka vel ég,
mest í bóli mínu gref
mönnum frá sem stel ég.