Finnur Magnússon prófessor | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Finnur Magnússon prófessor 1781–1847

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Skálholti. Sonur Magnúsar Ólafssonar lögmanns á Meðalfelli og k.h. Ragnheiðar Finnsdóttur biskups, Jónssonar. Stúdent úr heimaskóla 1797. Málflutningsmaður í Landsyfirrétti 1806. Varð prófessor 1815 og flutti fyrirlestra um goðafræði og fornbókmenntir við Kaupmannahafnaháskóla og forstöðumaður leyndarskjalasafns konungs 1829. Riddari af Dannebrog 1828. Forsetu kaupmannahafnardeildar bókmennafélagsins. Kona Nikolína Barbara Frydensberg (landfógeta). Barnlaus.

Finnur Magnússon prófessor höfundur

Lausavísa
En fyrst kistu enga hef