| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Björg reiddist heiftarlega við kaupmann og kvað þessa vísu. Fór búðin strax að hreyfast og báru vinir beggja sáttarorð á milli. Að lokum lét hún til leiðast og tók sáttum. Orti þessa vísu er henni rann reiðin. Ætti ég ei fyrir sál að sjá. Sannlega það fæ ég rætt. Skyldi minn vilji framgang fá svo flestum yrði minnisstætt.

Skýringar

Ég vil búðin hverfi há
héðan braut á næstu stund
beina leið yfir breiðan sjá
á bakkann fyrir neðan Grund.