Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) 1716–1784

100 LAUSAVÍSUR
Björg var dóttir Einars skálds Sæmundssonar og konu hans, Margrétar Björnsdóttur. Hún hefur líklega verið fædd á Stærra Árskógi en mun lengst af hafa verið búföst á Látrum á Látraströnd og fékk nafn sitt Látra-Björg af þeim bæ. Á yngri árum stundaði hún sjó og þótti karlmannsígildi til verka. Á seinni árum fór hún nokkuð á milli bæja en var aldrei í föstum vistum. Hún orti talsvert og er einkum þekktur kveðskapur hennar um ýmsar sveitir norðanlands. Orð lék á að hún væri ákvæðaskáld. Björg var ógift og barnlaus. (Sjá Guðrún P. Helgadóttir: „Látra-Björg“. Skáldkonur fyrri alda I–II. 2. prentun 1995, bls. 57–76 og PEÓl: Íslennzkar æviskrár I, bls. 201)

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) höfundur

Lausavísur
Af öllu hjarta ég það kýs
Aftan hef ég allan sið
Agli fékk nú bylgjan bent
Andófs nettan ég hef sprett
Askur tunna koppar kanna
Aulinn fer á eftir mér
Aum er hún Kinn fyrir utan Stað
AusturSlétta öll er grýtt
Á argari sveit er ekki þörf
Á Belgsá eru bölvuð skörð
Á Eyjadalsá át ég mest
Á Hlíðarenda hljóp á mig
Á Sandhaugum ég sat við borð
Á Stóruvöllum svo ég söng
Á verri sveit er varla þörf
Bárðardalur er besta sveit
Beiði ég þann sem drýgir dáð
Bið ég höddur blóðugar
Biskupsstofa er býsna há
Brimið stranga ára er
Dómari Jón þú dæmir mig
Draugurinn Níels dáða rýr
Einskis svífstu ég það finn
Extra tóbak elskar hér
Eykur mér það eymd og pín
Ég er að góna upp á Sjónarhólinn
Ég er að tóna upp á gaman
Ég má amla jálki hlés
Ég vil búðin hverfi há
Fagurt er í Fjörðum
Fald upp rétti föl á brún
Fallega það fer og nett
Farið þið nú rétta rás á reiðar dýri
Fjöruna nú fáum vér
Fnjóskadalur er herleg sveit
Fyrir Fossdal fauk og strauk
Get ég að ég sé Grýlan barna
Golan lýðum geðfelld er
Góður Drottinn gefi þér
Grenjar hvala grundin blá
Grundirelfur salt og sandur
Haukafell við heiftar smell
Hér við Keldu stendur staur
Hjarðarfang þótt leggi lið
Hjá þrælum ódáða er þurrt og vott
Hljóðalíður hengdi vör
Hundur gjammar úti einn
Hver ólukkinn að þér gengur
Í Fnjóskadal byggir heiðursfólk
Jón kallar hátt á hund
Komin er ég aftur enn
Komst í vanda kokkállinn
Kref ég alla krafta lið
Kvíði eg fyrir að koma í Fljót
Langanes er ljótur tangi
Látra aldrei brennur bær
Látrakleifarnar ljótu
Maður keypti motarþöll
Margt hefur skeð í Bæjarbúð
Margur talar mikið um það
Monseur rekur merafans
Mývatnssveit eg vænsta veit
Nú er engum náðugur
Nú er genginn Barmer blíður
Oft er fjúk á fjöllum
Orgar brim á björgum
Ónýtur bóndi ónýt mær
Óska ég þatta unga fley
Piltar skaka orfin enn
Rennur aftur úr rassinum á þér
Reykjadalur er sultarsveit
Rímmeistarar telja tungl
Sendi Drottinn mildur mér
Skjóna sprangar skriðulétt
Slétta er bæði löng og ljót
Slyngur er spói að semja söng
Stattu nú við Stígur minn
Stirð er jafnan stjúpuhönd
Stígur hreppti mæðu mát
Storðar linda stökkva nær
Svellur að Eilífsám ílla
Taktu á betur kær minn karl
Táli pretta íllu ann
Tjáir ekki að biðja Bast
Um ýsuláð með afl og dáð
Upp á fætur er nú mál
Upp svo hrópar andi minn
Vantar sápu svörtu kápu mína
Vargur sala vekur grand
Varla hlánar úti ótt
Veg ósléttan leið mín lá
Vestan blika á kúfnum kalda
Villir dynið háa heim
Yðar dósir eru af ljósa málmi
Þelamörk og þjófahlíð
Þó að gæfan mér sé mót
Æðir fjúk á Ýmis búk
Æsist sjór með ylgdan svip
Ætti ég ei fyrir sál að sjá
Öllu er stolið ár og síð