Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kalt að snauðum kallar fár


Tildrög

Ort er kaupmaður krafði hann um skuld. Vísuna lét hann nægja til skuldajöfnunar.

Skýringar

Lögberg 1913
Kalt að snauðum kallar fár
hver vill nauðum skirra?
Minn fór auður allur stár
ég þótt dauður falli nár.