Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Einar Andrésson í Bólu 1814–1891

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur á Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði, sonur hjónanna Andrésar Skúlasonar klénsmiðs og Þórunnar Einarsdóttur. Einar fór einn vetur til náms hjá Espólín á unglingsárum. Eftir það réri hann tólf vertíðir fyrir sunnan. Einar kvæntist um þrítugt Halldóru Bjarnadóttur ættaðri úr Eyjafirði og bjuggu þau í 14 ár í Bólu í Blönduhlíð og við þann bæ var Einar jafnan kenndur síðan. Þeim Einari varð átta barna auðið. Eftir að Einar missti Margréti konu sína brá hann búi í Bólu og fluttist norður í Fljót. Kvæntist hann þá   MEIRA ↲

Einar Andrésson í Bólu höfundur

Lausavísur
Aldans fátækt ekki er góð
Allsherjar ég er á vog
Auðs þótt beinan akir veg
Bakkusi ég löngum laut
Dag að kveldi drifin tel
Fyrir saka settan dóm
Himinn sólin hylur sig
Hörð þó smíði höldum gjöld
Kalt að snauðum kallar fár
Kámugt glennir kjaftaskinn
Máltak sama sjáum vér
Mig í skjóli fyrir fel
Oft ei tálið mun til meins
Péturs Hólaprentarans
Skoðum allir alvalds dóm
Tálmar hóli ef hreyfir snjáld
Æsku brjálast fegurð fer