| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Þessa ferskeytlu kvað höfundur um Erasmus á Botnum í Meðallandi. Síðari hlutinn er hreint öfugmæli. Erasmus átti mikið og gott sauðfé en kýr fáar.

Skýringar

Erasmus á Botnum býr,
besti maður í Landi.
Áttatíu á hann kýr
en enga rollu í standi.