Árni Gíslason, sýslumaður í Krísuvík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Gíslason, sýslumaður í Krísuvík 1820–1898

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Gísla í Vesturhópshólum og bróðir sr. Skúla á Breiðabólstað. Sýslumaður í Skaftafellssýslum 1852-1879 en bjó síðast í Krýsuvík 1880 til dauðadags. Hafði um tíma hæsta lausafjártíund allra búandi manna á Íslandi. Talinn dugandi embættismaður og vinsæll í héraði, einkennilegur í lund og háttum, gamansamur og hagmæltur. (Ísl. æviskrár I, bls. 44.)

Árni Gíslason, sýslumaður í Krísuvík höfundur

Lausavísur
Erasmus á Botnum býr
Hér er sæti höfðingsfljóða
Hýddur tekur hýddra trú
Ljótur kjaftur á honum er
Margir klaga öld
Sárt er nú að sjá á mér
Skálabrekku Guðný grikk
Skröllt hef ég um Skeiðarársand
Steinmýringa dýrð ei deyr
Særing er að sjá á mér
Veit ég ekkert verra flón
Vorið blíða lífgar lýð
Þegar ég fer úr þessum heim
Þegar presti þótti mest að kveða
Þinni loðnu læragröf
Þótt ég rói í þetta sinn