| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Skýringar

Í vísnasafni eru tildrög vísunnar rakin og annar höfundur Grímur að nafni,sem var mörg sumur starfsmaður á vélaverkstæði S.R. á Siglufirði hafi ort þessa hringhendu um starfsbróður sinn, Georg Andersen. Vísan hljómar samkvæmt því svona: Ágirnd tryllir öll þín spil, - enginn millivegur. Allt frá grillum, ilja til ertu hryllilegur.
Ágirnd fyllir öll þín spil
enginn millivegur.
Allt frá hvirfli ilja til
ertu hryllilegur.