Anna Ólafía Guðmundsdóttir, Ytri - Brekkum , Blönduhlíð,Skagafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Anna Ólafía Guðmundsdóttir, Ytri - Brekkum , Blönduhlíð,Skagafirði 1872–1944

SEX LAUSAVÍSUR
Fædd á Skúfsstöðum í Hjaltadal, húsfreyja á Sauðárkróki, síðar á Siglufirði. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, IV, bls. 186-187). Foreldrar: Guðmundur Andrésson bóndi á Ytri-Brekkum í Blönduhlíð og kona hans Guðbjörg Hallsdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, III, bls. 91-92).

Anna Ólafía Guðmundsdóttir, Ytri - Brekkum , Blönduhlíð,Skagafirði höfundur

Lausavísur
Ágirnd fyllir öll þín spil
Bjössi er mitt eina ljós
Bjössi er nú að bregðast mér
Bjössi í fleti liggur lágt
Elda voga sjöfn ósvinn
Mikið gull er Gráni þinn