| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Orgar brim á björgum

Bls.65


Um heimild

Guðrún P. Helgadóttir skráir vísuna svo eftir JS 291 4to en getur þess að orðamunur sé í öðrum handritum.
Orgar brim á björgum,
bresta öldu hestar,
stapar standa tæpir,
steinar margir veina.
Þoka úr þessu rýkur,
þjóð ei spáir góðu.
Halda sumir höldar
hríð á eftir ríði.