| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Mörgum fatast valið vina


Um heimild

Frumheimild er HSk 1304 4to. Ódagsett bréf Dýrólínu til Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum, líklega frá 1920 eða 1921.


Tildrög

Vísu þessa orti Dýrólína „um unglingspilt og stúlku sem kom illa saman“.

Skýringar

Mörgum fatast valið vina,
vonskan hvatar sút.
Rifnar gat á geðprýðina,
gusast hratið út.