| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Austan kaldinn á oss blés


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði vísuna þannig.


Tildrög

Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“

Skýringar

Vísan er til í fleiri gerðum.
Austan kaldinn á oss blés,
upp skal faldinn draga.
Veltir aldan vargi Hlés,
við skulum halda á Siglunes.