Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ingimundur Jónsson í Sveinungsvík

TVÆR LAUSAVÍSUR
Ingimundur var bóndi í Sveinungsvík í Þistilfirði á 17. öld. Þótti hann gott skáld og er hans getið í skáldatölum en annars er lítið um hann vitað. Varðveittar eru tvennar rímur eftir hann í handritum, Rímur af Álaflekk og Rímur af Nitídu frægu. (Sjá Rímnatal I–II) og tilfærðir eru samkveðlingar hans og Stefáns Ólafssonar skálds í Vallanesi um hestinn Blæng í Kvæðum Stefáns (sjá Kvæði eftir Stefán Ólafsson I. Kaupmannahöfn 1885, bls. 398–401).

Ingimundur Jónsson í Sveinungsvík höfundur

Lausavísur
Austan kaldinn á oss blés
Austan kaldinn á oss blés