| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Kæpir selur kastar mer

Bls.91


Tildrög

Skýringar

Andrés Björnsson nefnir þessa vísu í alþýðufyrirlestri sem hann nefndi „Rím í mæltu máli“.
Kæpir selur, kastar mer,
konan fæðir, ærin ber,
fuglinn verpur, flugan skítur,
fiskur hrygnir, tíkin gýtur.