Guðmundur Þorláksson (Glosi) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Þorláksson (Glosi)

26 LAUSAVÍSUR
Guðmundur var sonur hjónanna á Ystu-Grund í Skagafirði, þeirra Þorláks Jónssonar og Sigríðar Hannesdóttur. Hann lauk meistaraprófi í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla 1881 og var lengi styrkþegi Árnastofnunar í Kaupmannahöfn. Hann kom til Íslands 1896 og fékkst mikið við uppskriftir handrita á Landsbókasafni. Árið 1906 fluttist hann til Magnúsar Gíslasonar, bróðursonar síns, á Frostastöðum í Skagafirði og bjó hjá honum til æviloka.

Guðmundur Þorláksson (Glosi) höfundur

Lausavísur
Aftur á móti anzar Þór
Ástin mága oft er köld
Brá sér hingað brennvínshít
Brennivínssalanum Ben S Þór
Dauðinn þegar dregur sverð
Dynja élin mörg á mót
Ef að verður eitthvert hrat
Einar fremur afrek stinn
Einlæg sú mín óskin sé
Enginn maður sín forlög flýr
Gamlar meyjar girðast flest
Heyrt hefi ég marga menn
Kæpir selur kastar mer
Kölski lá og las í skrá
Leitt er að búa við lítinn hag
Lítið skilur lygi og skrök
Mús á hala hestur tagl
Ofan í gröf að aftni ná
Ógæfa borgar öll sín gjöld
Rennur kylja köld um svörð
Rófur og næpur reyttu í kýr
Róginn af sér enginn þvær
Vertu góður vinur minn
Vertu kvaddur vinur minn
Þig dreymir hvorki dóm né hel
Þótt ég tolli tæpt á snös