| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Þögn er talin gulls ígildi.
Gasprið er þó fleirum tamt.
Athugað er ei sem skyldi
að oft er betra að þegja samt.

Þó er gott að tala í tíma
traust ef máli fylgja gögn.
En við lífsins gátur glíma
gengur oftast best í þögn.