Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Jónsson bóndi Saurbæ í Vatnsdal, Hún. 1877–1959

28 LAUSAVÍSUR
Gísli Jónsson var fæddur í Teigakoti í Svartárdal, bóndi í Saurbæ í Vatnsdal. (Syðri-Reykjaættin, bls. 27-38; Syndugur maður segir frá, bls. 31; Ágúst á Hofi lætur flest flakka, bls. 46-47 og 49; Lárus í Grímstungu, bls. 64; Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur IV, bls. 50; Húnvetningur 1978, bls. 44-45; Húnvetningur - ársrit Húnvetningafélagsins á Akureyri 1957, bls. 40; Húnvetningaljóð, bls. 328). Foreldrar: Jón Rafnsson húsmaður í Teigakoti og sambýliskona hans Elísabet Sigríður Gísladóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, II, bls. 287 og IV, bls. 239).

Gísli Jónsson bóndi Saurbæ í Vatnsdal, Hún. höfundur

Lausavísur
Að mér sækir ólund fast
Af því hreina yndið brást
Ámælið er ýmsum tamt
Bjartsýni ei ber að lá
Drottinn láttu dreifða byggð
Einstæð vísa örstutt tal
Einyrkjanna önn og strit
Ekkert breytist aldarfar
Ekkert hendir oss til meins
Ég vil syngja um sumarið
Gletta úr stilli greikkar fet
Göfgi sólar gaf út boð
Herði snjöllum hlotnast byr
Hérna setti óheppnin met
Iða mátt ég undrast þinn
Iða reynist öllum betur
Iðu gæði sýna sig
Ílla slóri unir Móri greyið
Röðulfingur roða ský
Röngum málstað veitir vörn
Saman barinn eymdar óð
Senn er klukkan orðin átta
Sumri hallar sólarglit
Veðrið mótast enn af yl
Vetur boðar veðragný
Vorið komið grænkar grund
Þegar vanda víst aað ber
Þögn er talin gulls ígildi