Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ljóssins englar látið þið

Heimild:HSk. 384,4to

Skýringar

Hannes Pétursson skáld ritar upp eftir uppskrift Sigurðar Eiríkssonar Borgarfelli.
Ljóssins englar látið þið
líf mitt þannig vera,
að ég geti unað við
ellimörk að bera.