Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Baldur Eyjólfsson póstur Selá á Skaga. 1882–1949

21 LAUSAVÍSA
Fæddur í Gilsfjarðarmúla. Foreldrar Eyjólfur Bjarnason og Jóhanna Halldórsdóttir. Bóndi á Selá á Skaga 1908-1909 og síðar á Sauðárkróki. Skagapóstur mörg ár til 1936. Vel greidur og hagmæltur. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910,4., bls. 18.

Baldur Eyjólfsson póstur Selá á Skaga. höfundur

Lausavísa
Augað grætur tár við tár
Döggvar kvarm á grænni grund
Ég vil kaupa alhvítan
Ég vil selja ötulan
Freistingin á förnum vegi
Gegnum Skörðin gekk hann oft
Glæpamanna gróða leið
Hann ekkert hafðunnið til saka
Heim krossplágahörmung neyð
Hrótitlingur sníkir snar
Ílls er fjalla vættur verð
Ljóssins englar látið þið
Mammon synjaði mér um sitt
Nú er grund á grænum kjól
Sannleikurinn sagður hreinn
Skattinn geldur skeiðið hans
Til þótt sé af gulli gnægð
Um þig spennist angistin
Úr stúkunni er Indriði farinn
Það er nú það sem að mér er
Þó að sé af gulli gnægð