| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þegar sr. Jón Gíslason í Hjarðarholti fann að því við Magnús að hann léti merar sínar standa í túni sínu. Graðhestur prests hafði sótt merar Magnúsar og farið með saman við stóð prests og var með það í túninu, þegar komið var á fætur.
Þegar merar með ég fer
mínar heim að Fjósum.
Þetta gera þeir hjá mér.
Það eins vera mætti hér.