Magnús Jónsson í Magnússkógum og Laugum, Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson í Magnússkógum og Laugum, Dal. 1763–1840

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Foreldrar Jón Þorsteinsson í Miðfirði og Ingibjörg Jónsdóttir frá Rófu í Miðfirði. ,,Margrætt var um faðernið". Bóndi í Magnússkógum 1812-1829, síðan á Laugum Hvammssveit til æviloka. ,,Atgervismaður, smiður, skáld. Orti mikið af rímum." Heimild: Dalamenn II, bls. 10.

Magnús Jónsson í Magnússkógum og Laugum, Dal. höfundur

Lausavísur
Allt við ekki getum gert
Ef að dauður almúginn
Ekki skal mig undra það
Ég það heyri og einnig sé
Frá mér sagði falda Bil
Haltur Skjóni frá mér fer
Hingað kominn er ég enn
Imba datt en ærin spratt
Margur fengi mettan kvið
Mínum gat það álnum eytt
Niður óða fellur fljótt
Sínum kjafti svo upp lauk
Þegar merar með ég fer
Þessi bæjarleið er leið