Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hreyfill glymur laus við land.
Loftsins brimar voga.
Fjaðurlima fleytt er gand
fram á himinboga.