Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi 1884–1968

98 LAUSAVÍSUR
Valdimar Kamillus var fæddur á Kambshóli í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu 1884, sonur Benónýs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann ólst upp á ýmsum bæjum í Húnaþingi. Bjó á Vatnshóli í Víðidalstungusókn en lengst bjó Valdimar á Ægissíðu á Vatnsnesi og er jafnan kenndur við þann bæ.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi höfundur

Lausavísur
Að launfundum upp er vís
Að þér hreyta ekki vil
Að öllu leyti eins og barn
Allra happa ertu frí
Andi þinn á annað land
Angurs báran óðar dvín
Á því græðir okkar land
Ásýnd fríða ei ég ber
Beina kenndi listaleið
Blæs af rindum hríðar hör
Bóndinn kannar örlög ill
Braga gauka ekrum á
Dreg ég tröf að hæstu húnum
Drekkur smárinn dauðaveig
Drengur góður engum ann
Dögum hljóðum dregur að
Eggin heggur björk og blóm
Einn ég skára grýtta grund
Ekki er leyft að skeiki skeift
En ef ég færi í ástarleit
Enn í hlóðum eldar braka
Ég hef fátt af listum lært
Ég við kynnin sérhvert sinn
Ég vil ljóða leika tafl
Fagureygan á ég steig
Farsæld veitir enn að eiga
Fjallasveitin fer af stað
Flýgur ljárinn breiður blár
Fokkubandafák ég vendi
Gáfan ör og glettið fjör
Geiri sest á gjarðamar
Gín við öllum gífurverk
Glitrar regn um grund og hól
Hár á makka skerpir skrið
Hefur ull í hárlokkum
Heim í flýti halda má
Helst því fylgi happalag
Hér er stritað veikt með vit
Hér skal reyna hjörfaklið
Hitta skeytin oddinn á
Hlaðin fegurð hýr á svip
Hlutinn góða hef ég þá
Hreyfill glymur laus við land
Hörfa muggu ský og skuggar
Iðunn magnar orðsins veislu
Ísleifs knörrinn ýtir núna
Jón við tjöld í leitum lá
Klömbrur hitna klaka falds
Kveður gaukur ösp og eik
Kvödd er moldin kosta rík
Kætir þjóðir siður sá
Lífs við gullin leikur sá
Líknar þráin lifnar mín
Lækurinn er ljúfur þýður
Makkinn bungar manns í fang
Marinn rakki rammelfdur
Meðan endist ævin mín
Meðan endist ævin mín
Mín á enda ferð er felld
Mærð ég geld ef mér vill ljá
Mökkur gýs úr götunum
Mörgum rétt þú hefur hönd
Niður hlíðar flokkur fríður
Njóttu lengi gota góðs
Nú skal smala fögur fjöll
Ótta veitir varla neinn
Reyndur stilltur hvergi hjá
Riddarinn afreksverkið vann
Rís upp svipur huldu heims
Rjúpan neitar ljósum lit
Sauðalegir svíðingar
Sést í flokkum sauðastóð
Siggi sprettinn muna má
Síst með greyjum bít ég bein
Slúður rengir síður sá
Sólin hlær á himinboga
Sveinka freyðir lasta lút
Upp nú standi ýtar hér
Út á vondan villu stig
Út við strönd og inn í sveit
Varma anda veitt er yl
Veðra blakkar fjúki fnæsa
Veittu svörin svimahögg
Vel það mætti verða svo
Vetrarþilju hjaðnar hem
Við hófið mun ég halda mig
Vindar svalir suðri frá
Vitur þjóðin vonar það
Vonin fumar að því ein
Vængjum baða lóu lið
Þagnar sandi flýtur frá
Þín er undragrasa grund
Þótt sé lokið þínum dögum
Þú ert merkum þegnum vörn
Þú mátt treysta reflarist
Þúsund lampa ljósum frá
Æskuflýti enn ég ber
Öskukyngis eftir dag