| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þórugrund mælti þar er hún sat

Bls.Alþbl. 12.01.70


Tildrög

Kveðið í orðastað vinnukonu sem var hjá honum í Vallanesi.

Skýringar

Þórugrund mælti þar er hún sat
þekk við lundinn geira.
Hamarskoru og gloppugat
gerðu í hægra eyra.
Hamarinn mér í greipar gekk
það gæfumarkið fína.
Eitt ég gat að erfðum fékk
og allar systur mínar.
Mér er ekki að missa tamt
þótt margar kindur deyi.
Svo er mitt gatið gæfusamt
því grandar refurinn eii.