Stefán Ólafsson í Vallanesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stefán Ólafsson í Vallanesi 1619–1688

39 LAUSAVÍSUR
Stefán var sonur séra Ólafs Einarssonar skálds í Kirkjubæ og konu hans, Kristínar Stefánsdóttur frá Odda. Eftir nám í Skálholti nam Stefán við Hafnarháskóla og vann um tíma við þýðingar fyrir Ole Worm. Stefán var prestur í Vallanesi frá 1649 til æviloka og prófastur í Múlaþingi á sínum efri dögum. Hann var talinn eitt höfuðskálda 17. aldar. Veraldlegur skáldskapur Stefáns er talsverður að vöxtum. Hann orti talsvert af lausavísum og var með fyrstu skáldum til að yrkja eiginlegar hestavísur. (Heimild: Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár IV, 328–329).

Stefán Ólafsson í Vallanesi höfundur

Lausavísur
Ávalt gæddur sóma sért
Ávalt gæddur sóma sért
Bjarni gort nam byggja port
Bjarni gort nam byggja port
Björt mey og hrein
Björt mey og hrein
Bleikur er með betri fákum
Blæng átti ég bestan
Búrið geymir býsna margt
Bylur skeiðar virta vel
Dvaldi hann þar um dægurskeið
Einn piltur að hné
Ekki linnir umferðinni
En ef hann hefur í unda skúr
Enn skal láta skunda skeið
FRyrstur manna hver mun vogað hafa
Gemlur við honum gleyptu þá
Gott ef krúsar girnist sund
Gott er að smakka góma virt
Gráhnífla er gengin af
Hestinn láttu hlaupa þinn
Í höggi einu hjó eitt sinn
Klárinn stendur við
Kokk má þjóð vel þekkja
Mér réð falla fákurinn
Mokk ég nefni mætan blakk
Moldi gildur geldir fold
Nú vill ekkki standa um stafn
Ofan drífur snjó á snjó
Ofsi krafsar otur grjót
Ormur hafði íllt hlaup
Seg ég hann Bjarna sæmdarmann
Skoli hulinn skal í éli svölu
Súptu á aftur Siggi minn
Tómas vill nú láta lýsa lyndisveikur
Vandfarið er með vænan grip
Vænn er þessi víst til sanns
Þórugrund mælti þar er hún sat
Þú vilt halda af þínum fák