| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ormur hafði íllt hlaup

Bls.Kvæði I I/ 105


Tildrög

Maður elti móskjóttan hest.
Ormur hafði íllt hlaup
eftir Móskjóna.
Það kostar kaup
klárnum þeim að þjóna.
Annað hvort ölstaup
eða lesið prjóna
því hann skemmdi skóna.