| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Siglufjörð.
Í þátíð var margskonar sjófangi að sinna
á sumarsins hátindi dögunum heitu.
Á blómatíð lífs þíns þá brást engin vinna.
Bognir menn gengu af svefnleysi og þreytu.