Kristmar Ólafsson, Siglufirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristmar Ólafsson, Siglufirði 1895–1994

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur í Svínavallakoti í Unadal, Skag. Foreldrar Ólafur Kristjánsson og k.h. Kristjana Engilráð Kristjánsdóttir. Húsasmíðameistari og kaupmaður á Siglufirði, síðar í Kópavogi. (Krákustaðaætt, bls. 90.)

Kristmar Ólafsson, Siglufirði höfundur

Lausavísur
Engan galla ég það tel
Í allflestum sumrum var eindæma blíða
Í þátíð var margskonar sjófangi að sinna
Íbúa staðurinn margan einn missti
Manns innrætið misjafnt sást
Margoft ég hafði við misjafnt að glíma
Það var svona áður nú veltan öll smækkar
Þeir kölluðu ákaft kvalir morð