| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Karl Friðriksson kom einu sinni að Garði í Mývatnssveit og sá Þuru skáldkonu. Lét hann þess getið að erindið væri ekki annað en sjá hana. Þura tók því vel en sagði um leið: ?Það eru margir sem koma í þeim erindagjörðum en þeir koma ekki nema einu sinni.? Síðar átti Karl nauðsynjaerindi að Garði. Minntist hann þá orða Þuru og kvað þessa vísu.

Skýringar

Undarlegt er ævistríð,
örlög þess og kraftur.
Mér þótti nú ekki Þura fríð
en þó er ég kominn aftur.