Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri 1891–1970

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvarfi í Víðidal. Lærði trésmíði og réðst sem verkstjóri til Vegagerðar ríkisins til brúabygginga. Umsjónarverkstjóri yfir Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum. Heimild. Húnvetninga ljóð.

Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri höfundur

Lausavísur
Blíðkast haf og blána fjöll
Draumgjörn æska oftast blind
Oft ég hef við armlög hlý
Ríkiskyllir rausn sem bar
Undarlegt er ævistríð
Veröld þinna vona sæng
Yrðu færri mannamein
Ýmsa rekur upp á sker