| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Sigurjón Sigtryggsson sem fékk útsvar sitt lækkað á Siglufirði, eftir að hafa selt Skeið í Fljótum Siglufjarðarbæ á kr. 20.000 og keypt Lambanesreykji á 6.000 og flutt til Siglufjarðar á eftir.
Ílla treinist auraforðinn
Ýmsir sníkja um bita og spón.
Þurfalingur okkar orðinn
er hann Reykja-Sigurjón.