Kristján Kristjánsson, sjómaður og verkmaður á Siglufirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Kristjánsson, sjómaður og verkmaður á Siglufirði 1876–1957

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Kristján Kristjánsson var fæddur á Dalabæ á Úlfsdölum, sjómaður og verkamaður á Siglufirði. (Ljósmæður á Íslandi I, bls. 514; Frá Hvanndölum til Úlfsdala III, bls. 925). Foreldrar: Kristján Björnsson húsmaður í Leyningi í Siglufirði og kona hans Anna Pálína Mikaelsdóttir. (Frá Hvanndölum til Úlfsdala III, bls. 924-925).

Kristján Kristjánsson, sjómaður og verkmaður á Siglufirði höfundur

Lausavísur
Annast hér um allan gröft
Eg hef kannað ámur víns
Ég var heima hjá enni
Hátt og hvellt er á þér enni
Í Bandaríkjunum best er nú
Ílla treinist auraforðinn
Leikur á hjóli lukkan veik
Margt hefur Drottinn misjafnt skaft
Treystu haginn tófa og áll
Um Þormóð ekki þarf að ræða
Vel mér líka verkin þín
Við skulum halda hingað inn
Það er nautslegt á þér enni
Þeir þurfa ekki að betla um brauð
Þú hefur ávallt ratað rétt