| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kristján Kristjánsson á Siglufirði varð eitt sinn of seinn til skips síns og var farið að bíða eftir honum þegar hann kom. Formaður ávítaði hann fyrir seinlætið og kvað þá Kristján þessa ferskeytlu. Aths.: Í þriðju línu stendur ver en hlýtur að eiga að vera var.

Skýringar

Ég var heima hjá ´enni
Heiðu. Þar var ylur.
En ekki var ég á´enni
eins og ég veit þú skilur.