Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Kveðið við kaktus.
Undrast fæ ég þrekið þitt
þegar lægst er sólin.
Ertu að blómstra yndið mitt?
Ætlarðu að skarta um jólin?