Halla Lovísa Loftsdóttir Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Halla Lovísa Loftsdóttir Reykjavík 1886–1975

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fædd að Stóra-Kollabæ í Fljótshlíð og ólst þar upp. Bjó um skeið að Sandlæk í Gnúpverjahreppi en flutti síðan til Reykjavíkur. Kvæði eftir hana birtust í tímaritum og blöðum. Heimild: Ljóð Rangæinga, bls 100

Halla Lovísa Loftsdóttir Reykjavík höfundur

Lausavísur
Eigin bresti finna fæstir
Fæst ei tak að forma brag
Hafi ástin hjartað gist
Hljótt i runnum hvíslað var
Hönd mér rétti himininn
Litla ævi ljósið mitt
Lít ég fram á lokastig
Lundin glöð frá hugans heim
Tjáir ekki að tala um það
Um svo margt sem barn ég bið
Undrast fæ ég þrekið þitt
Þó að skilji hönd frá hönd
Þó að vonin lúti lágt