Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Gísli á Ríp fór á námskeið að Hólum.
Vit til Hóla hugðist sækja.
Hátt þar sólin mennta skín.
Boginn rólar brautir klækja
bændaskólans æðsta svín.