Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólafur Áki Vigfússon verkamaður og hagyrðingur 1877–1961

EITT LJÓÐ — 50 LAUSAVÍSUR
Ólafur Áki Vigfússon starfaði lengi sem vinnumaður og verkamaður í Skagafirði og Reykjavík. Þekktur hagyrðingur. Varðveittir eru nokkrir gamanbragir hans.

Ólafur Áki Vigfússon verkamaður og hagyrðingur höfundur

Ljóð
Útreiðartúrinn ≈ 1900
Lausavísur
Á haustinu næsta til helvítis fer hann
Á hér fjandinn útibú
Á honum skartar ekki margt sem auðna styður
Á í neyðum enga vörn
Á stórflónsku leiksviði staður var þegi
Álfur mækja er til sanns
Áls á storðu aldan blá
Bikar sorga birtist mér
Bráðum ævi kemur kvöld
Dauðans nótt að dyrum ber
Dimmu falinn hels á haugum
Djúp um víðis dáða skeið
Dylur nóttin hafið og hauður
Ei glíman er úti hjá Ottó og Franz
Ein frá Felli af sem vellur fýla
En deyfðar og ráðleysis drungaleg ský
Er á hlaupum alls staðar
Er mitt gallað eðlisfjör
Fáðu snjallan frændahag
Feikna hasti fer á stjá
Glymur úr stáli gangvélin
Heimskan þaut um heyrnarstóla
Jálkur sunda síðbúinn
Jóakims veika vonin brást
Kreppi að þér kyngimögnuð kvalablikan
Kvendið mjúka kosti bar
Lamast hróður Lýðir trúa
Lífs á árum endist mér
Mammons þjóð af Knúta kyni
Myndar það gleði máls um svið
Mörg á stríðir manneðlið
Oft á þyrnum þaktri braut
Ólína heitir yngismey
Róður þessi er nú á enda
Sem vængbrotinn haukur sig hreiðrar í höfn
Sé ég varla seima þöll
Steindauður lagstur er Ólafur Áki
Sturluson kenndur kappi Karl
Svæðið stautar úlfa um
Svæðið þeytist úlfa um
Út á dauðans eyði hálkur
Við rafurmagnsvélina rjálar hann Franz
Vit til Hóla hugðist sækja
Ýsulóð færi önglabót
Þar um flakkar frétta grein
Þegar sól af stjörnustól
Þótt fái ég af því feigðarhroll
Þrautir neyða Þagna fer
Þyrlast flautir flónsku senn
Æði slyngur álnager