| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur var á ferð í langferðabíl. Hlaut hann sæti við hlið konu nokkurrar. Þegar leiðir skildu kvaddi Helgi konuna með þessari vísu.

Skýringar

Undum lands og eyja kynning,
eitt var beggja sjónarmið.
Æ skal lifa endurminning,
átti ég sess við þína hlið.